þriðjudagur, ágúst 14, 2007

Líf í cyberspace


Ef þetta er ekki geðveiki þá veit ég ekki hvað er það.

Lífið fer í hringi, fortíðin (sem virðist vera í ljósrárafjarlægð, minningarnar í móðu, frá einhverju allt öðru tilverustigi) bítur í skottið á manni og það svíður undan.

1 Ummæli:

Blogger Lipstick Librarian sagði...

Virkar þetta gismó? Já, sei, sei, svei mér þá.

14. ágúst 2007 kl. 02:58  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim